

Leikjanámskeið 22. júní - Myndir
Í dag var þemað okkar Málum saman, við máluðum mjög flottar myndir og notuðum náttúruna til að aðstoða okkur við listaverkin. Við máluðum...


Sögur við Kirkjustein
Opið er fyrir skráningu á "Sögur við Kirkjustein" hjá Leikjatúni! Gönguferð upp að Kirkjustein þar sem lesnar eru sögur úr goðafræði....


Leikjanámskeið 21. júní - Myndir
Í dag var þemað okkar spæjó spæjó, við fórum í fullt af leikjum sem vinna út frá rökhugsun barnanna. Þau þurftu að leysa þrautir og nota...


Leikjanámskeið 19. júní - Myndir
Þema dagsins var Náttúran okkar, við fórum í göngutúr og skoðuðum trén, blómin og dýrin í kringum okkur fórum svo í blandaða leiki þar...


Leikjanámskeið 16. júní - Myndir
Þema dagsins var "Gönguferð um skóginn", við fórum í nokkra leiki, löbbuðum um skóginn og settumst niður og töluðum saman um 17. júní....


Leikjanámskeið 14. júní - myndir
Í dag var þemað boltaleikir, farið var í ýmissa boltaleiki bæði voru klassískir leikir eins og fótbolti eða skotbolti, og svo var farið í...


Leikjanámskeið 12. júní - Myndir
Í dag var fyrsti dagurinn sem Leikjatún fór af stað með námskeið og gekk það alveg eins og í sögu. Börnin skemtu sér vel og við...


Fyrsta mæting Leikjatúns
Jæjja þá erum við Freydís mætt og erum mega spent fyrir deginum! :) Sjáumst við Kjarnakot í Kjarnaskógi.
Nú fer hver að verða síðastur!
Jæjja þá er að koma að því. Leikjatún fer af stað núna á mánudaginn 12. júní! :D Það eru ennþá örfá pláss eftir og hefur fólk út 11....