Leikjanámskeið 21. júní - Myndir
- Sigurpáll Gunnarsson
- Jun 21, 2017
- 1 min read
Í dag var þemað okkar spæjó spæjó, við fórum í fullt af leikjum sem vinna út frá rökhugsun barnanna.
Þau þurftu að leysa þrautir og nota heilann við nokkra leiki.
Allir skemtu sér rosa vel og veðrið lék vel við okkur eins og vanalega.
Comentários