top of page

Námskeiðin

Leikjatún býður upp á mismunandi námskeið og félagsstarf fyrir börn á aldrinum 6-14 ára.

Skráning á námskeið er mjög einföld, þú smellir bara á “Skráning” hér fyrir ofan, fyllir út formið og sendir, við höfum svo samband á næstu dögum og sendum þér upplýsingar um framhaldið.

Leikjatún setur námskeiðin sín þannig upp að börnin skemmti sér og læri í leiðinni.

Viðtökur Leikjatúns hafa verið frábærar og höfum við enn sem komið er bara fengið jákvæð viðbrögð.

Leikjatún, Leikjanámsskeið fyrir fjöruga krakka.

  • Facebook Clean
bottom of page