top of page

3 Vikna námskeið

Leikjatún býður upp á 3 vikna leikjanámskeið fyrir öll börn á aldrinum 6-10 ára.

​

Námskeiðið er haldið frá 12.-28. júní og er á miðvikudögum, fimtudögum og föstudögum, frá 13:00-16:00.

 

Athugið að börnin koma sjálf með nesti en boðið verður upp á pylsur og safa á uppskeruhátíðinni.

​

Námskeiðið er haldið í Kjarnaskógi þar sem farið er í alls kyns skemmtilega leiki.

Mæting er við Kjarnakot

​

Verð: 19.000,- kr.

​

Umsjónarmenn námskeiðsins eru Sigurpáll Gunnarsson og Freydís Gunnarsdóttir.

​

Sigurpáll er eigandi Leikjatúns og hefur unnið í skóla með börnum um eitthvað skeið.

​

Freydís var leiðbeinandi á leikjanámskeiði í fyrra sumar, hún hefur unni í skóla með börn í nokkur ár.

Leikjatún, Leikjanámsskeið fyrir fjöruga krakka.

  • Facebook Clean
bottom of page