top of page
Um Okkur

Hvað er leikjatún?
Leikjatún er lítið fyrirtæki á Akureyri sem er með námskeið og félagsstarf fyrir börn á aldrinum 6-16 ára.
Leikjatún býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið þar sem börnin fá að kynnast öðrum og skemmta sér í fallegu náttúrunni í Kjarnaskógi.

Starfsfólk
Sigurpáll og Freydís eru stofnendur Leikjatúns og það eru þau sem sjá um leikjanámskeiðin.
Þau hafa bæði unnið í nokkurn tíma í grunnskóla á Akureyri.
Þau hafa bæði lokið við námskeiði í skyndihjálp.

Sveiganleiki
Við hjá Leikjatúni reynum að koma við móts við foreldra með mætingu barna.
bottom of page