top of page

Fagri bær?

  • Writer: Sigurpáll Gunnarsson
    Sigurpáll Gunnarsson
  • Apr 22, 2018
  • 1 min read

Leikjatún kynnir með stolti: Fagri bær! Fagri bær er bráðskemmtilegt verkefni fyrir börn á aldrinum 11-14 ára :) Farið er í göngutúr um bæinn okkar og krakkarnir fá að heyra sögur af merkilegum stöðum :) Farið verður í nokkra leiki sem allir ættu að hafa gaman af.

Fagri bær er frá 12. júní til 5. júlí og er á þriðjudögum og fimtudögum, frá 13:00-14:30.

Skráning er í fullum gangi á leikjatun.com!


 
 
 

Comments


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Leikjatún, Leikjanámsskeið fyrir fjöruga krakka.

  • Facebook Clean
bottom of page