Leikjanámskeið 16. júní - Myndir
- Sigurpáll Gunnarsson
- Jun 16, 2017
- 1 min read
Þema dagsins var "Gönguferð um skóginn", við fórum í nokkra leiki, löbbuðum um skóginn og settumst niður og töluðum saman um 17. júní.
Börnin voru þá kynnt fyrir sögu Íslenska lýðveldisins og hvers vegna við höldum upp á 17. júní.
コメント