Er skráning hafin?
- Sigurpáll G
- Mar 28, 2018
- 1 min read
Jæjja þá styttist í það! Leikjatún vaknar eftir dvalann og við getum hreinlega ekki beðið eftir að byrja! Í fyrra voru þau Sigurpáll og Freydís bara ein með tvö leikjanámskeið en í ár ætlum við aðeins að stækka við okkur og við bjóðum Gerði velkomna í hópinn. Í sumar verður boðið upp á fjögur námskeið: tvö leikjanámskeið, yoga námskeið og fagri bær (félagsstarf). Skráning hefst 15. apríl og hlakkar okkur mikið til að sjá viðbrögð fólks við þessu æsispennandi sumri!
Sjáumst í Kjarnaskógi!
Comentarios