Leikjanámskeið 14. júní - myndir
- Sigurpáll G
- Jun 14, 2017
- 1 min read
Í dag var þemað boltaleikir, farið var í ýmissa boltaleiki bæði voru klassískir leikir eins og fótbolti eða skotbolti, og svo var farið í aðra leiki sem snúast um að grípa og leysa þrautir með boltann.
Allir fóru glaðir heim og eru spenntir fyrir föstudeginum, þar sem farið verður í göngutúr um skóginn.
Comments