top of page

Nú fer hver að verða síðastur!

  • Writer: Sigurpáll Gunnarsson
    Sigurpáll Gunnarsson
  • Jun 10, 2017
  • 1 min read

Jæjja þá er að koma að því.

Leikjatún fer af stað núna á mánudaginn 12. júní! :D Það eru ennþá örfá pláss eftir og hefur fólk út 11. júní til að skrá barnið sitt.

Ef þú villt að barnið þitt prófi spennandi leikjanámskeið í sumar þá skalltu drífa þig í að skrá það á leikjatun.com!

Sjáumst í Kjarnaskógi


 
 
 

Comments


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Leikjatún, Leikjanámsskeið fyrir fjöruga krakka.

  • Facebook Clean
bottom of page